Dalsá Fáskrúðsfirði

Veiðileyfi eru seld í söluskála Stefáns Jónssonar, sími 4751490

Þessi fallegi lax veiddist 17. júlí í hyl númer 37. Annar lax veiddist í hyl númer 36 og var sleppt aftur í ána.

Lax 17. júlí

Fallegur lax úr hyl númer 37

Fyrsti Lax sumarsins 2011.

Þessa fallegu 8 punda hrygnu veiddi veiðimaðurinn Cezary Bialek á rauðan Fransis þann 8. júlí á efra-svæði Dalsár. Þess má geta að hann veiddi annan lax sem sleppt var í ána aftur. Töluvert hefur sést af laxi á efra svæði árinnar þannig að ljóst er að seiðasleppingar eru að skila árangri.

Fyrsti lax sumarsins 2011

Veiðimaður ásamt leiðsögumanni sínum Arek

 

veiðimyndir

Fallegt við Dalsá

Stekkjabakkahylur

Stekkjabakkahylur

Hylur númer 43

Hylur númer 43

Svarðarfoss, hylur númer 45

Svarðarfoss, hylur númer 45

Hylur númer 43

Hylur númer 43

Hann var ánægður veiðimaðurinn Guðlaugur Ingi Steinarsson með fyrsta lax sumarsins (11.07.2010) úr Dalsá í Fáskrúðsfirði.
Hann veiddist í hyl númer 9 (Staurahyl), það var hrygna 6,5 pund, 73 cm, nýgengin og grálúsug. Hún tók Heimasætu en veiðimaður var með nettar silungsgræjur og tók viðureignin 20-30 mínútur.

Fyrsti lax sumarsins

Fyrsti lax sumarsins

Fallegur hylur

Víða eru fallegir hyljir í Dalsá

Stekkjabakkahylur geymir oft mikið af fiski

Stekkjabakkahylur geymir oft mikið af fiski

Mikið er af þverám og lækjum sem renna í Dalsá.

Mikið er af þverám og lækjum sem renna í Dalsá.

Flugu kastað á hyl númer 9.

Flugu kastað á hyl númer 9.

Fallegar Bleikjur veiddust í opnuninni 2010.

Fallegar Bleikjur veiddust í opnuninni 2010.

fiskur_tekinn_minni

Fiskur í hyl númer 21, sést í gistiheimilið í fjarska.

godur afli

Góð veiði úr hyl númer 9, þessar tóku heimasætuna og krókinn.

horft inn dal fra bru

Mynd tekin af Dalsárbrú upp eftir ánni.

horft ut dal fra bru

Mynd tekin af Dalsárbrú og í átt að sjó.

horft i nordur fra tunguholti

Séð frá gistiheimili niður að á.

horft inn dal fra tunguholti

Séð frá gistiheimili og inn eftir dal.

tunguholt gistiadstada

Mynd af gistiheimilinu Tunguholti.

eldhus i tunguholti

Eldhúsaðstaða í Tunguholti.

rum_minni

Góð gistiaðstaða er í Tunguholti.

This entry was posted in Dalsá Fáskrúðsfirði. Bookmark the permalink.