Dalsá formlega opnuð í dag í blíðskapar veðri. Töluvert líf að sjá og athygli vakti að áin mældist 10°C heit og var fyrsta bleikja sumarsins dregin á land. Ekki amaleg á grillið þessi.

Sala veiðileyfa í fullum gangi í Söluskála Stefáns Jónssonar, Fáskrúðsfirði. Sími: 475-1490

Bleikja úr Dalsá

Bleikja úr Dalsá

This entry was posted in Dalsá Fáskrúðsfirði. Bookmark the permalink.