Glæsileg opnun

Opnun Dalsár gekk vel þetta sumarið, átta fallegar bleikjur komu á land á einni og hálfri klukkustund. Þetta voru allt mjög fallegir fiskar. Hér fyrir neðan má sjá hluta afla dagsins.

Opnun 2014

Hluti aflans úr opnun Dalsár

This entry was posted in Dalsá Fáskrúðsfirði. Bookmark the permalink.